Go Klúbbur Pardubice

Pardubice, Tékkland..

Go klúbbur Pardubice

 

Komið þið sæl og blessuð á vefsíðunni Go Klúbbs Pardubice, Tékkland. Við hittumst á þriðjudögum kl 17,30 í téhúsi Dobra Cajovna í Pardubice. Pardubice er nálægt Prag, aðeins 100 km frá Prag, 1 klukkutima með lest frá Prag. Allir er velkomnir til að heimsækja bæinn okkar og spila Go með okkur. Þið getið lesið meira um Go klúbinn okkar á ensku. Hægt er að skila skilaboð eða skrifa tölvupóst. Verið þið sæl og blessuð.